Reykjavík loves, samstarfssamningur um markaðssamstarf og upplýsingamiðlun í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3535
19. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
4. liður úr fundargerð menningar- og ferðamálanefndar 13. desember sl. "Samstarfssamningur um markaðassamstarf og upplýsingamiðlun í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu lagður fram. Sviðsstjóra falið að ganga frá samningi."
Andri Ómarsson verkefnastjóri mætir til fundarins.
Lagt fram í bæjarráði til afgreiðslu.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samstarfssamning um markaðassamstarf og upplýsingamiðlun í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu.