Steinhella 2, reyndarteikning, breyting
Steinhella 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 779
18. desember, 2019
Frestað
Fyrirspurn
Hástígur ehf. leggur þann 13.12.2019 inn reyndarteikningu af Steinhellu 2 unnar af Inga Gunnari Þórðarsyni dagsettar 12.12.2019.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 189891 → skrá.is
Hnitnúmer: 10075944