Flugeldasýning við Hvaleyarlón
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 819
23. desember, 2020
Annað
‹ 21
22
Fyrirspurn
Björgunarsveit Hafnarfjarðar sækir þann 18.12.2020 um leyfi fyrir flugeldasýningu 29. desember 2020 kl 20.30 við Hvaleyrarlón.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að flugeldasýning verði haldin þann 29. desember 2020 að uppfylltum þeim leyfum sem skylt er að afla í tengslum við slíkar sýningar.