Hellnahraun 2. áfangi, afsláttur af gatnagerðargjaldi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3535
19. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga um afslátt af lóðarverði fjögurra lóða í Hellnahrauni 2.áfanga. Til afgreiðslu. Sigurður Haraldsson sviðsstjóri mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu og leggur til að gefinn verði 20% afsláttur á gatnagerðargjöldum vegna fjögurra lóða í Hellnahrauni 2. áfanga. Það er fyrir lóðirnar: Álfhella 2, Breiðhella 3 og 5 og Einhella 1.