Heiðvangur 20, breyting á deiliskipulagi
Heiðvangur 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 782
22. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Þann 16.01. sl. sækir Einar Hlöðver Einarsson um breytingu á deiliskipulaginu Íbúðarhverfi Norðurbæjar. Breytingin nær til lóðar við Heiðvang 20.
Svar

Skipulagsfulltrúi synjar erindinu eins og það er lagt fyrir.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120753 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031790