Hellubraut 3, lóðamál, afmá lóðarleigusamning
Hellubraut 3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1862
20. janúar, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
12.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 14.janúar sl. Aflýsing lóðarleigusamnings.
Guðlaug Kristjánsdóttir víkur af fundi.
Bæjarráð samþykkir framkomna beiðni um aflýsingu á lóðarleigusamningi og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Guðlaug Kristjánsdóttir víkur af fundi undir þessum lið kl. 14:21.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu bæjarráðs.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120815 → skrá.is
Hnitnúmer: 10032499