Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2021 og 2022-2024
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 737
15. júní, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tekin til umræðu fjölgun starfsmanna á sviði skipulags- og byggingarmála.
Svar

Sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs er falið að gera viðauka í samráði við sviðsstjóra fjármálasviðs.