Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2021 og 2022-2024
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1867
14. apríl, 2021
Annað
Fyrirspurn
2.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 25.mars sl. Lagður fram viðauki I. Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs mætir til fundarins.
Bæjarráð vísar fyrirliggjandi viðauka til bæjarstjórnar til samþykktar.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi viðauka.