Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2021 og 2022-2024
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1880
24. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
3.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 18.nóvember sl. 1.liður úr fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 3.nóvember sl. Lagður fram viðauki nr. IV við fjárhagsáætlun 2021.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir framlagðan viðauka og vísar til bæjarráðs.
1.liður úr fundargerð fræðsluráðs frá 3.nóvember sl. Viðauki vegna Lækjarskóla, Víðistaðaskóla og Setbergsskóla lagður fram til samþykktar.
Fræðsluráð samþykktir framlagðan viðauka og vísar til bæjarráðs.
3.liður úr fundargerð fjölskylduráðs frá 5.nóvember sl. Lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun 2021. Sérfræðingar fjármálasviðs mæta á fundinn.
Viðauki kynntur. Fjölskylduráð samþykkir viðaukann og vísar í bæjarráð.
Viðauki IV lagður fram og vísað til afgreiðslu í bæjarstjórn
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi viðauka.