Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2021 og 2022-2024
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3560
5. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Rósa Steingrímsdóttir mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð samþykkir að vísa tillögum um áframhaldandi vinnu við St. Jó. og skjalasafn bæjarfélagsins inn í fjárhagsáætlunargerð 2021.