Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2021 og 2022-2024
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3558
19. október, 2020
Annað
Fyrirspurn
Eftirfarandi tillaga liggur fyrir fundinum: "Bæjarráð samþykktir að óska eftir við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið að veittur verði frestur til 1. desember 2020 til að leggja fram tillögu að fjárhagsáætlun til bæjarstjórnar og að afgreiðsla bæjarstjórnar á fjárhagsáætlun verði eigi síðar en 31. desember 2020."
Til fundarins mæta Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs og Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs
Svar

Bæjarráð samþykktir að óska eftir við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið að veittur verði frestur til 1. desember 2020 til að leggja fram tillögu að fjárhagsáætlun til bæjarstjórnar og að afgreiðsla bæjarstjórnar á fjárhagsáætlun verði eigi síðar en 31. desember 2020.