Brú lífeyrissjóður, réttindasafn eftirlaunasjóðs, endurgreiðsluhlutfall
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3537
30. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá BRÚ lífeyrissjóð vegna endurgreiðsluhlutfalls vegna réttindasafns Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar.
Svar

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að endurgreiðsluhlutfall árið 2020 vegna réttindasafns Eftirlaunasjóðs starfsmanna Hafnarfjarðarkaupstaðar í B-deild Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verði 69%.