Sorpa bs, tímabundin lántaka
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3562
3. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá stjórn SORPU bs. dags. 27.nóvember sl. um samþykki á lántökum í tengslum við rekstraráætlun.
Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs sat fundinn undir þessum lið.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi erindi frá Sorpu bs og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.