Fífuvellir 20, dagsektir geymsluskúr
Fífuvellir 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 790
18. mars, 2020
Annað
Fyrirspurn
Þann 17.1.2017 berst umsókn um byggingarleyfi vegna geymsluskúrs á lóð frá eigendum Fífuvalla 20. Erindið var tekið fyrir á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 18.1.2017 og var frestað þar sem gögn voru ófullnægjandi. Fullnægjandi gögn hafa enn ekki borist. Ítrekun dags. 25.2.2020 þar sem veittur var frestur til 16. mars til að bregðast við vegna þessa var send eigendum Fífuvalla 20. Eigendur hafa ekki brugðist við.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir 20.000kr. pr. dag á eigendur Fífuvalla 20 frá og með 1. apríl 2020 í samræmi við 56.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 195119 → skrá.is
Hnitnúmer: 10071183