Hrauntunga 5, fyrirspurn, fjölgun íbúða
Hrauntunga 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 699
24. mars, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Bak Hafnar dags. 11.03.2020 ásamt uppdráttum Sveins Ívarssonar arkitekts með sömu dags., þar sem farið er fram á að fjölga íbúðum um þrjár. Bílastæðum er fjölgað. Nýtingarhlutfall lóðar er óbreytt 0,4.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 178953 → skrá.is
Hnitnúmer: 10076532