Álfholt 56A, breyting, þakgluggi
Álfholt 56A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 819
23. desember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um 28.04.2020 leyfi fyrir áðurgerðum breytingum á þakrými skv. teikningum Sigurbjart Halldórssonar dags. 10.04.2020. Nýjar teikningar bárust 5.5.2020. Nýjar teikningar bárust 15.12.2020. Nýjar teikningar bárust 22.12.2020.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010. Stækkun er 10.8m2 og 16.5m3, eigandi skal leggja inn nýjan eignaskiptasamning. Það athugast að um er að ræða áður gerða framkvæmd sem var gerð án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 119949 → skrá.is
Hnitnúmer: 10028405