HS Veitur hf, sala hlutabréfa
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3558
19. október, 2020
Annað
‹ 1
2
Fyrirspurn
Á fundi bæjarráðs 22. apríl sl. var samþykkt að hafinn yrði undirbúningur að sölu hlutabréfa sveitarfélagsins í HS Veitum hf sem er 15,42% með það að markmiði að hlutabréf sveitarfélags verði seld
Niðurstaða söluferlis kynnt.
Til fundarins mæta Bjarki Logason og Magnús Edvardsson frá Kvikubanka hf og Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs og Sigurður Nordal hagfræðingur.
Svar

Farið yfir ferlið og niðurstöður kynntar. Umræður.