Fyrirspurn
Halldór Svansson fh. GS Húsa sækir um breytingu á deiliskipulagi. Um er að ræða byggingu íbúða skv. tillögu Sveins Ívarssonar dags. 11.3.2020. í breytingunni felst óveruleg breyting á þakformi og byggingarreit ásamt fyrirkomulagi bílastæða.