Hrauntunga 5, deiliskipulag
Hrauntunga 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 721
17. nóvember, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Halldór Svansson fh. GS Húsa sækir um breytingu á deiliskipulagi. Um er að ræða byggingu íbúða skv. tillögu Sveins Ívarssonar dags. 11.3.2020. í breytingunni felst óveruleg breyting á þakformi og byggingarreit ásamt fyrirkomulagi bílastæða.
Svar

Erindi frestað.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 178953 → skrá.is
Hnitnúmer: 10076532