Undirskriftasöfnun, tilkynning, HS Veitur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3552
16. júlí, 2020
Annað
Fyrirspurn
Undirskritasöfnun lauk 13. júlí s. l.
Þjóðskrá er nú að yfirfara hvort allar undirrskriftirnar séu gildar.
Svar

Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá þá skrifuðu 1.539 einstaklingar sig á rafræna listann og 59 einstaklingar skrifuðu undir á pappír alls 1.598 einstaklingar. Þjóðskrá er nú að yfirfara hvort allar undirskriftir séu gildar.