Ungmennaráð, tillögur 2020 - 12. Hleðslustöðvar í miðbæinn
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 713
8. september, 2020
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Eftirfarandi tillögu ungmennaráðs var vísað til ráðsins frá bæjarstjórn þann 27.5.2020. "Ungmennaráð leggur til að komið verði upp fleiri hleðslustöðvum fyrir bíla og rafskútur í miðbæ Hafnarfjarðar." Umhverfis- og framkvæmdaráð vísar framlagðri tillögu til skipulags- og byggingarráðs á fundi sínum þann 3.6.2020.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur undir tillögu ungmennaráðs um mikilvægi þess að fjölga hleðslustöðvum í miðbænum og felur umhverfis- og skipulagssviði að móta tillögu þess efnis.