Íþrótta- og tómstundastyrkir, lágtekjuheimili, jöfn tækifæri barna til íþrótta og tómstundastarfs
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1855
14. október, 2020
Annað
Fyrirspurn
8.liður úr fundargerð fjölskylduráðs frá 9.október. Lögð fram drög að reglum Hafnarfjarðarkaupstaðar um úthlutunsérstakra íþrótta- og tómstundastyrkja fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaárið 2020-2021.
Fjölskylduráð samþykkir þessar reglur og vísar þeim til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Svar

Helga Ingólfsdóttir tekur til máls.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi reglur.