Víðistaðakirkja, viðhaldsframkvæmdir, umsókn um styrk
Garðavegur 23
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3588
4. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir.
Svar

Bæjarráð samþykkir að veita Víðistaðakirkju styrk að fjárhæð kr. 10 milljónir sem framlag Hafnarfjarðarbæjar til þess að unnt verði að ráðast í nauðsynlegt viðhald á þaki og gluggum kirkjunnar en vegna ástandsins liggur eitt merkasta kirkjulistaverk á Íslandi, freskur eftir Baltasar Samper, undir skemmdum. Málinu vísað í fjárfestingaráætlun 2021.

Landnúmer: 120566 → skrá.is
Hnitnúmer: 10005635