Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 6. október sl. var gerð bókun þar sem kom fram að verulegir vankantar væri á að teikningum hafi verið skilað inn fyrir sumarhús í Sléttuhlíð einnig kom fram að ekki væriljóst hvernig staðið vær að skolpmálum á svæðinu. Skipulags- og byggingarráð fól umhverfis- og skipulagssviði að leggja fram gögn um stöðu samþykktra byggingarnefndarteikninga svo og ástands á fráveitu/rotþróm í Sléttuhlíð. Lögð fram samantekt um málið.
Svar
Skipulags- og byggingarráð felur umhverfis- og skipulagssviði að hraða úttekt á svæðinu.