Smárahvammur 15, breyting, sólstofa
Smárahvammur 15
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 819
23. desember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Halldór Jón Garðarsson og Íris Helga Baldursdóttir óska þann 08.07.2020 eftir samþykki fyrir 15fm2 viðbyggingu, skála, við efri hæð Smárahvamms 15. Samþykki eiganda neðri hæðar er fyrirliggjandi. Eldri skáli verður rifinn. Nýjar teikningar unnar af Ármanni Halldórssyni bárust 16.09.2020. Nýjar teikningar bárust 11.12.2020 Umsókn breytt í tilkynningarskylda framkvæmd 17.12.2020.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindi í samræmi við lög um mannvirki 160/2010. Erindið samræmist tilkynningarskyldum framkvæmdum sem tilgreindar eru í grein 2.3.5. byggingarreglugerðar 112/2012. Eigandi þarf að leggja inn verkteikningar og eignaskiptasaming.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122276 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038450