Sléttuhlíð, breyting á skipulagsmörkum
Sléttuhlíð
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1854
30. september, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
3.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 22.september sl. Lögð fram tillaga að breyttum skipulagsmörkum deiliskipulags Sléttuhlíðar vegna breytinga á deiliskipulagi Kaldársels, Kaldárbotna og Gjárna.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa tillögu að breyttum skipulagsmörkum Sléttuhlíðar og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Til máls tekur Ingi Tómasson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123122 → skrá.is
Hnitnúmer: 10034221