Fagrihvammur 8, fjölgun eigna
Fagrihvammur 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 719
3. nóvember, 2020
Annað
Svar

5. 2009445 - Fagrihvammur 8, fjölgun eignaTekið fyrir að nýju erindi Hallgríms T Ragnarssonar um leyfi til að breyta húsinu í tvær eignir og fjölga bílastæðum um eitt samkvæmt teikningum Páls Gunnlaugssonar dags. 07.09.2020. Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa vísaði erindinu til ráðsins á fundi sínum þann 14.10.2020.Skipulags- og byggingarráð heimilar fjölgun um eina íbúð að Fagrahvammi 8 enda er önnur íbúðin undir 80 m2 og er það í samræmi við skipulagsskilmála.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120431 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030865