Fagrihvammur 8, fjölgun eigna
Fagrihvammur 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 818
9. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Hallgrímur T Ragnarsson sækir þann 17.09.2020 um leyfi til að breyta húsinu í tvær eignir og fjölga bílastæðum um eitt samkvæmt teikningum Páls Gunnlaugssonar dags. 07.09.2020. Nýjar teikningar bárust 25.09.2020. Nýjar teikningar bárust 12.10.2020. Nýjar teikningar bárust 20.11.2020.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. Vakin er athygli á að gera þarf eignaskiptasamning og þinglýsa honum.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120431 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030865