Fasteignaskattur, álagning á atvinnuhúsnæði, áskorun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3556
24. september, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram áskorun til sveitarfélaga frá félagi atvinnurekenda um lækkun álagningarprósentu fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði.
Svar

Lagt fram.
Bæjarráð vekur jafnframt athygli á að nýlega var fasteignaskattur á atvinnuhúsnæði hér í bæ lækkaður verulega, þegar hann fór úr 1,57 í 1,40, og er með því lægsta sem gerist á höfuðborgarsvæðinu.