Fyrirspurn
Erindi Mission á Íslandi ehf. dags. 25.9 fh. Rentur starfsemi ehf. þar sem óskað er eftir að fara í deiliskipulagsbreytingu á Skarðshlíð 2. áfanga er nær til lóðarinnar við Drangsskarð 11 er vísað til skipulags- og byggingarráðs frá afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 11.11.2020. Á afgreiðslufundi þann 30.9.2020 samþykkir skipulagsfulltrúi að grenndarkynna erindið í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Erindið var grenndarkynnt frá 8.10.-10.11.2020. Athugasemd barst. Erindið var lagt fram á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 1.12.sl. Afgreiðsla þess var að: Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að taka saman greinargerð vegna athugasemda sem borist hafa og koma með tillögur um áframhald máls. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags 9.12.2020.