Borgahella 6a, deiliskipulagsbreyting
Borgahella 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1856
28. október, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
4.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 20.október sl. Þann 09.10.2020 sækir Hafnarfjarðarkaupstaður um að breyta deiliskipulagi Hellnahraun III áfanga, vegna Borgahellu 6a, vegna dæluhúss fyrir fráveitu. Skipulagsfulltrúi tók jákvætt í erindið á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa og vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs til staðfestingar. Lögð fram tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir breytt deiliskipulag lóðarinnar Borgarhellu 6a og að málinu verði lokið samanber 3.mgr. 43. gr. skipulagslaga. Erindinu er jafnframt vísað til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Til máls tekur Ingi Tómasson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.