Heilbrigðiseftirlitssvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3560
5. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
12. liður úr fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 4. nóvember sl.: "Umhverfis- og framkvæmdaráð leggur til við bæjarráð að ósk sveitarfélaganna Mosfellsbæjar og Seltjarnarnesbæjar um að vera bætt við starfssvæði heilbrigðiseftirlitssvæðis (Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis)verði samþykkt."
Svar

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskaði eftir afstöðu sveitarfélagsins um ósk Mosfellsbæjar og Seltjarnarnesbæjar um að sveitarfélögunum verði bætt við starfssvæði heilbrigðiseftirlitssvæðis Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis. Bæjarráð tekur undir umsögn umhverfis- og framkvæmdaráðs og samþykkir fyrir sitt leyti að Mosfellsbæ og Seltjarnarnesbæ verði bætt við starfssvæði heilbrigðiseftirlitssvæðis Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.