Breiðhella 4, byggingarleyfi
Breiðhella 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 815
28. október, 2020
Frestað
Fyrirspurn
GG verk ehf. sækir 21.10.2020 um byggingarleyfi fyrir stálgrindarhús klætt samlokueiningum með PIR einangrun skv. teikningum Sigurlaugar Sigurjónsdóttur dags. 20.10.2020.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203378 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097613