Álfhella 8, breytingar
Álfhella 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 815
28. október, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Drafnarfell ehf. sækir þann 21.10.2020 um breytingu á innra skipulagi, breytingu á flóttastigum, innkeyrslu á bílastæði og bæta inn olíugeymslugám samkvæmt teikningum Sæmundar Eiríkssonar dags okt. 2017, með breytingum dagsettum í október 2020.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203356 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097637