Kvistavellir 46, reyndarteikningar vlokaúttektar
Kvistavellir 46
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 815
28. október, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Stefán Birgisson leggur inn reyndarteikningar v/lokaúttektar á Kvistavöllum 46 skv. teikningum Jóns Hrafns Hlöðverssonar dags. 29.07.2020 v/breytinga á stiga milli hæða.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204416 → skrá.is
Hnitnúmer: 10085986