Drangsskarð 17, breyting á deiliskipulagi
Drangsskarð 17
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 722
1. desember, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Stefán Már Gunnlaugsson sækir þann 23.10.2020 um breytingu á deiliskipulagi Skarðshlíðar 2. áfanga er nær til lóðarinnar við Drangsskarð 17. Samþykkt var að erindið yrði grenndarkynnt aðliggjandi lóðarhöfum í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 11.11.2020. Tekið til umræðu fjölgun íbúða.
Svar

Erindi frestað.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225476 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120502