Hádegisskarð 25 og 27, deiliskipulagsbreyting
Hádegisskarð 27
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 815
28. október, 2020
Annað
Fyrirspurn
Nýsmíði ehf. sækir 26.10.2020 um deiliskipulagsbreytingu, breytingu á byggingarreit og bílastæði, á Hádegisskarði 25 og 27 samkvæmt uppdrætti Friðriks Ólafssonar dags. 22.10.2020.
Svar

Skipulagsfulltrúi samþykkir að grenndarkynna erindið aðliggjandi lóðarhöfum og þeim sem kunna að eiga hagsmuna að gæta í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225486 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121226