Hádegisskarð 25a, byggingarleyfi
Hádegisskarð 25
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 817
25. nóvember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Nýsmíði ehf. sækir þann 21.10.2020 um leyfi til að byggja parhús á tveimur hæðum samkvæmt teikningum Friðriks Ólafssonar dags. 20.10.2020. Nýjar teikningar bárust 23.11.2020
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður ekki útgefið fyrr en breyting á deiliskipulagi hefur öðlast gildi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225485 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121225