Völuskarð 22 og 34, umsókn um lóð
Völuskarð 34
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1858
25. nóvember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
12.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 19.nóvember sl. Lagðar fram umsóknir Jóhanns Ögra Elvarssonar og Rutar Helgadóttur um lóðirnar nr. 22 og 34 við Völuskarð. Þá er einnig lögð fram beiðni umsækjanda um áfangaskiptingu framkvæmda.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni Völuskarð 22 og 34 verði úthlutað til Jóhanns Ögra Elvarssonar og Rutar Helgadóttur. Bæjarráð samþykkir einnig fyrirliggjandi beiðni um áfangaskiptingu og vísar til afgreiðslu á stjórnsýslu- og fjármálasviði.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu bæjarráðs.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227987 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130516