Tjarnarvellir, stöðuleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 817
25. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Björgunarsveit Hafnarfjarðar sækir 3.11.2020 um stöðuleyfi fyrir 3 stk. af 20 feta gámum sem hýsa flugeldasölu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar tímabilið 10.12.2020-10.1.2021.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa veitir stöðuleyfi fyrir gáma að fullnægðum skilyrðum vopnalaga nr 16/1998 og gildandi reglugerðar um skotelda.