Glimmerskarð 2(-6), 8(-12 ) og 14(-16),umsókn um lóð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1858
25. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
14.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 19.nóvember sl. Lögð fram umsókn Sjónvers ehf., um lóðirnar nr. 2-6, 8-12 og 14-16 við Glimmerskarð.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðunum Glimmerskarði 2(-6), 8(-12) og 14(-16) verði úthlutað til Sjónvers ehf.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að lóðunum Glimmerskarð 2 og 8 verði úthlutað til Sjónvers ehf.