Tinnuskarð 28 og 30, umsókn um lóð
Tinnuskarð 30
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1859
9. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
37.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 3.desember sl. Lögð fram umsókn Markhús ehf. kt. 640206-2170 um lóðirnar nr. 28 og 30 við Tinnuskarð.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr. 28-30 við Tinnuskarð verði úthlutað til Markhús ehf. kt. 640206-2170.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi tillögu bæjarráðs.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227967 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130512