Völuskarð 18, fyrirspurn
Völuskarð 18
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 817
25. nóvember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Jóhann Ögri Elvarsson sendir þann 9.11.2020 inn fyrirspurn er varðar breytingu á deiliskipulagi á lóðinni við Völuskarð 18. Breytingin felst í að byggingarreit er hliðrað til og komið er fyrir einnar hæðar parhúsi á lóðinni. Hvorki er verið að auka byggingarmagn á lóð né hækka hæð húss. Einnig er óskað eftir að skyggni fari út fyrir byggingarreit að framanverðu.
Svar

Tekið er jákvætt í erindið.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227994 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130493