Framlenging ráðningar eftir 70 ára aldur, kjarasamningar 2020
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3561
19. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagðar fram reglur um framlengingu/endurráðningu starfsmanns eftir 70 ára aldur. Til afgreiðslu.
Guðrún Þorsteinsdóttir mannauðsstjóri mætir á fundinn.
Svar

Bæjarráð samþykktir fyrirliggjandi reglur um framlengingu eða endurráðningu starfsfólks eftir 70 ára aldur.