Bjargskarð 1,umsókn um lóð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1859
9. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
31.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 3.desember sl. Lögð fram umsókn Undir Jökli ehf. um lóðina nr. 1 við Bjargskarð.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr. 1 við Bjargskarð verði úthlutað til Undir Jökli ehf.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi tillögu bæjarráðs.