Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123-2010, umsagnarbeiðni
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 722
1. desember, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Beiðni um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010. Frumvarpið snýr í meginatriðum um breytingu vegna raflína og styttingu á auglýsingatíma breytinga á deiliskipulagir úr 6 vikum í 4 vikur. Lögð fram umsögn umhverfis- og skipulagssviðs.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagða umsögn dags. 30.11.2020.