Strandgata 9, fyrirspurn
Strandgata 9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 817
25. nóvember, 2020
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Þann 19.11.2020 leggur Kári Eiríksson arktitekt inn fyrirspurn er varðar Strandgötu 9. Með erindinu fylgir greinargerð ásamt skissum sem gera grein fyrir þeim hugmyndum sem nú eru um uppbyggingu á reitnum.
Svar

Skipulagsfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122393 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038619