Drangsskarð 2, Umsókn um lóð
Drangsskarð 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1859
9. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
34.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 3.desember sl. Lögð fram umsókn Undir Jökli ehf um lóðina nr. 2 við Drangskarð.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðinni nr. 2 við Drangskarð verði úthlutað til Undir Jökli ehf.
Svar

Til máls tekur Sigurður Þ. Ragnarsson. Til andsvars kemur Ingi Tómasson og svarar Sigurður andsvari. Þá kemur Ingi til andsvars öðru sinni. Einnig kemur Ágúst Bjarni til andsvars.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi tillögu bæjarráðs.

Sigurður Þ. Ragnarsson leggur fram svohljóðandi bókun:

Bæjarfulltrúi Miðflokksins telur óheppilegt að einum og sama aðililanum sé úthlutað í einu lagi fjölda lóða. En styð málið.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225416 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120304