Dalshraun 13, breyting á MHL.01-0102
Dalshraun 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 818
9. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Þann 25.11.2020 sækir Phoenix ehf. um að breyta rými 0102. Samþykki eiganda er fyrirliggjandi.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2020.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120265 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030051