Samtök aldraðra, byggingasamvinnufélagið Samtök, erindi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3568
25. febrúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
10.liður úr fundargerð fjölskylduráðs frá 12.febrúar sl. Fjölskylduráð bókaði eftirfarandi á fundi þann 18.12.2020: ,,Fjölskylduráð tekur jákvætt í erindið og óskar eftir að starfshópur um húsnæðisáætlun Hafnarfjarðar sem vinnur að uppfærslu á húsnæðisáætlun Hafnarfjarðar taki erindið til skoðunar í sinni vinnu?. Starfshópurinn tók mjög jákvætt í erindið og er sammála um að við endurskoðun á húsnæðisáætluninni verði litið til erindisins með jákvæðum hætti. Bæjarráð óskaði eftir því að fjölskylduráð tæki málið til umfjöllunar. Umfjöllun fjölskylduráðs og starfshóps er því lokið og niðurstöðunni vísað til bæjarráðs.
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu.