Malarskarð 13-15, reyndarteikningar
Malarskarð 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 818
9. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Baldur Örn Eiríksson og Haukur Geir Valsson leggja 27.11.2020 inn reyndarteikningar af Malarskarði 13-15 teiknað af Sigurði Hafsteinssyni dagsettar 27.11.2020.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225447 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120446